8.11.2013 | 18:04
Að búa til bloggsíðu
Nú eigið þið að búa til bloggsíðu sem tengist námi ykkar í 6. bekk.
- Þið farið inn á heimasíðuna blog.is
- Hægra megin efst á síðunni er hnappur sem heitir skráning, smellið á hann.
Skref 1
- Búðu til notendanafn það sama og þú notar í skólatölvunni
- Búðu til lykilorð einnig það sama og þú notar í skólatölvunni
- Skrifaðu niður kennitöluna þína
- Þegar þú setur netfangið þitt notaðu netfangið á skólapóstinum
- Ýttu á áfram
Skref 2
- Hér getur þú sagt í örfáum orðum frá þér
- Ýttu á áfram
Skref 3
- Veldu útlit á bloggið þitt
- Ýttu á áfram
Skref 4
- Veldu já fyrir að sýna gestabók
- Í Spurningunni hverjir mega skrifa athugasemdir veldur þú Allir (valmöguleika 1)
- Veldu Nei í að eiga óskráðir notendur að staðfesta athugasemdir með tölvupósti
- Veldu Já í sjáist á listum á blog.is
- Veldu Nei í að læsa bloggi með lykilorði
- Ýttu á ljúka skráningu
Skref 5
- Skráningu er lokið
- Farðu í póstinn þinn og staðfestu skráninguna.
- Nú eigið þið að gerast bloggvinir mínir, Elínar og Berglindar.
- Skráið ykkar notendanafn og lykilorð efst uppi
- Farið inn á síðuna mína http://thorunno.blog.is/blog/thorunno/ smellið á tengilinn bloggvinir efst upp til hægri og sendið á mig vinabeiðni
- Farið síðan inn á síðu Elínar Ingu http://elininga.blog.is/blog/elininga/, bæta elininga við.
- Farið síðan inn á síðuna hennar Berglindar http://berglindjack.blog.is/blog/berglindjack/og bætið henni einnig við sem vini.
Gangi ykkur vel
Eldri færslur
Bloggvinir
-
altinatz2540
-
andrimv2830
-
anikara2460
-
arnarme2450
-
astthorai2260
-
berglindjack
-
betsetdk3530
-
dagnyrh2360
-
dagurbenjaminsson
-
elena
-
elininga
-
elinis
-
fannar-freyr
-
gydash3070
-
heimirbh2180
-
ingithth3019
-
lorrainert2390
-
nemanjaks2688
-
olafurto
-
ragnaroj3220
-
roderickjm2320
-
saraae2670
-
sigridurat2190
-
sigurthorms2370
-
snjolaugth3740
-
solveigmk2160
-
unnurb2110
Af mbl.is
Íþróttir
- Sex óléttar í liðinu yfir allt árið
- 2. umferð: Tímamót hjá Karli, Guðmundi, Emil, Víkingi og Fram
- Hann fer bara í leikfimitíma hjá Þormóði Egilssyni á morgun
- Sigurmark eftir 53 sekúndur (myndskeið)
- Sýndist þetta vera hárréttur dómur
- Dóttir mín átti ekki skilið að deyja
- Vinnum ekki því dómarinn gerir stór mistök
- Við getum líka alveg látið valta yfir okkur
- Ef ég hefði hatt tæki ég að ofan
- Grindavik er betra lið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.