13.11.2013 | 08:29
Box.com
Nú átt þú að stofna geymslusvæði inn á box.com fyrir rafrænu verkefnin þín.
Þú stofnar box.com með því að:
- Fara inn á box.com
- smelltu á hnappinn sign up efst í hægra horninu
- þar sérðu reitin personal free, ýttu þar á hnappinn sign up now
- þá færðu upp síðu þar sem þú átt að skrifa nafnið þitt, netfang og lykilorð.
- þú átt að nota skólanetfangið (nafn.nafn@grunnskolar.is) og lykilorðið sem þú notar til þess að ská þig inn í tölvuna í skólanum.
- nú færðu póst frá box.com þar sem þú þarft að staðfesta skráninguna.
- nú getur þú notað geymslusvæðið box.com en þú þarft að vista verkefnin þín þar áður en þú setur þau inn á bloggið.
Gangi ykkur vel.
Eldri færslur
Bloggvinir
-
altinatz2540
-
andrimv2830
-
anikara2460
-
arnarme2450
-
astthorai2260
-
berglindjack
-
betsetdk3530
-
dagnyrh2360
-
dagurbenjaminsson
-
elena
-
elininga
-
elinis
-
fannar-freyr
-
gydash3070
-
heimirbh2180
-
ingithth3019
-
lorrainert2390
-
nemanjaks2688
-
olafurto
-
ragnaroj3220
-
roderickjm2320
-
saraae2670
-
sigridurat2190
-
sigurthorms2370
-
snjolaugth3740
-
solveigmk2160
-
unnurb2110
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.