Leita í fréttum mbl.is

Að búa til bloggsíðu

 

Nú eigið þið að búa til bloggsíðu sem tengist námi ykkar í 6. bekk.

  • Þið farið inn á heimasíðuna blog.is
  • Hægra megin efst á síðunni er hnappur sem heitir skráning, smellið á hann.

Skref 1

  • Búðu til notendanafn það sama og þú notar í skólatölvunni
  • Búðu til lykilorð einnig það sama og þú notar í skólatölvunni
  • Skrifaðu niður kennitöluna þína
  • Þegar þú setur netfangið þitt notaðu netfangið á skólapóstinum
  • Ýttu á áfram

Skref 2

  • Hér getur þú sagt í örfáum orðum frá þér
  • Ýttu á áfram

Skref 3

  • Veldu útlit á bloggið þitt
  • Ýttu á áfram

Skref 4

  • Veldu já fyrir að sýna gestabók
  • Í Spurningunni hverjir mega skrifa athugasemdir veldur þú Allir (valmöguleika 1)
  • Veldu Nei í að eiga óskráðir notendur að staðfesta athugasemdir með tölvupósti
  • Veldu í sjáist á listum á blog.is
  • Veldu Nei í að læsa bloggi með lykilorði
  • Ýttu á ljúka skráningu

Skref 5

  • Skráningu er lokið
  • Farðu í póstinn þinn og staðfestu skráninguna.
  • Nú eigið þið að gerast bloggvinir mínir, Elínar og Berglindar.
  • Skráið ykkar notendanafn og lykilorð efst uppi
  • Farið inn á síðuna mína http://thorunno.blog.is/blog/thorunno/  smellið á tengilinn bloggvinir efst upp til hægri og sendið á mig vinabeiðni
  • Farið síðan inn á síðu Elínar Ingu http://elininga.blog.is/blog/elininga/, bæta elininga við.
  • Farið síðan inn á síðuna hennar Berglindar http://berglindjack.blog.is/blog/berglindjack/og bætið henni einnig við sem vini.  

Gangi ykkur velSmile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórunn Ólafsdóttir
Þórunn Ólafsdóttir
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband